Djúpivogur
A A

Skúta með heimahöfn á Djúpavogi

Skúta með heimahöfn á Djúpavogi

Skúta með heimahöfn á Djúpavogi

skrifaði 06.09.2006 - 00:09

Í gær bættist nýr bátur við flota Djúpavogs. Að þessu sinni er um skútu að ræða og eru eigendur hennar Jón og Emil Karlssynir ásamt Kára Valtingojer.  Skútan er smíðuð 1985 að sænskri fyrirmynd.
Við óskum þeim félögum til hamingju með bátinn sem hefur hlotið nafnið Strýta.