Djúpivogur
A A

Skotmót

Skotmót

Skotmót

skrifaði 10.04.2015 - 08:04

Skotmót verður haldið laugardaginn 25. apríl kl. 10:00 á skotsvæði Skotmannafélags Djúpavogs.

 

Skotið verður eftir lítillega breyttum reglum UST varðandi skotpróf til hreindýraveiða.

Skotið verður á 100 og 200 metrum. Öll kaliber leyfð.

 

Skráning í síma 843-1115 fyrir kl. 12:00, föstudaginn 24. apríl.

Þátttökugjald kr. 1.000.-

 

Skotmannafélag Djúpavogs

ED