Djúpivogur
A A

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift

skrifaði 24.05.2012 - 15:05

Laugardaginn 26. maí, klukkan 11:00 verða skólaslit grunn- og tónskólans og útskrift elstu nemenda leikskólans í Djúpavogskirkju.  Að athöfn lokinni verður opið hús í grunnskólanum þar sem verk nemenda verða til sýnis.
Allir velunnarar Djúpavogsskóla eru velkomnir.  HDH