Djúpivogur
A A

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift

skrifaði 27.05.2011 - 18:05

Skólaslit Grunnskóla Djúpavogs og útskrift elstu nemenda úr leikskólanum Bjarkatúni fer fram í Djúpavogskirkju, laugardaginn 28. maí, klukkan 11:00.  Allir velkomnir.
Að athöfn lokinni býður foreldrafélag grunnskólans upp á pylsur, við skólann og sýning verður á vinnu nemenda.
Skólastjóri