Djúpavogshreppur
A A

Skólamjólkurdagurinn

Skólamjólkurdagurinn

Skólamjólkurdagurinn

skrifaði 03.10.2012 - 15:10

Skólamjólkurdagurinn var þann 27. september sl.  Að því tilefni fengu krakkarnir á leikskólanum mjólk með hádegismatnum en vanalega fá þau vatn með matnum.  

Skálað í mjólk

 

Fleiri myndir af skólamjólkurdeginum eru hér

ÞS