Djúpivogur
A A

Skólahreysti

Skólahreysti

Skólahreysti

skrifaði 21.03.2014 - 15:03

Keppt var í Skólahreysti í gær á Egilsstöðum. Okkar keppendur voru Anný Mist, Bjarni Tristan, Guðjón Rafn og Þórunn Amanda. Fylgdu þeim flestir nemendur í 6. - 10. bekk. Fengum við úthlutað litnum dökk bleikur og flögguðu nemendur þeim lit af öllum mætti við hvatningu okkar liðs. Þórunn vann armbeygjurnar en lið Djúpavogsskóla endaði í 5. sæti.

Hér má sjá þær myndir sem teknar voru á þessum skemmtilega degi.

LDB