Djúpivogur
A A

Skólahreysti

Skólahreysti

Skólahreysti

skrifaði 11.03.2013 - 14:03

Nú er u.þ.b. hálftími þar til keppni í Skólahreysti lýkur á Egilsstöðum.  Mikil spenna var meðal stuðningsmanna keppenda áður en þau lögðu af stað í morgun, full bjartsýni og alveg dásamlegir unglingar, öll klædd í gular Neistatreyjur en liturinn okkar í ár er einmitt gulur.
Við sendum Annýju, Þórunni, Bjarna og Guðjóni alla þá orkustrauma sem við eigum .............  HDH