Djúpivogur
A A

Skóladagatal 2010 - 2011

Skóladagatal 2010 - 2011

Skóladagatal 2010 - 2011

skrifaði 10.06.2010 - 11:06

Skóladagatal Grunnskóla Djúpavogs vegna komandi skólaárs hefur verið lagt fyrir skólaráð, skólanefnd og sent foreldrafélaginu til kynningar.  Allir þessir aðilar hafa samþykkt skóladagatalið og hefur það nú verið sett inn á heimasíðu skólans.  Dagatalið má finna hér.

Skólastjóri vill minna foreldra á að tilkynna allar breytingar varðandi skólagöngu næsta árs, hvort sem um er að ræða afskráningu eða skráningu í skólann.  HDH