Djúpivogur
A A

Skógardagur leikskólans

Skógardagur leikskólans

Skógardagur leikskólans

skrifaði 25.06.2010 - 11:06

Laugardaginn 26. júní kl: 14:00 mun leikskólinn vera með sinn árlega skógardag í Hálsaskógi Málað verður á steina og þeim komið fyrir við göngustíginn, síðan gengið um skógræktina og listaverk nemenda Bjarkatúns skoðuð en listaverkin samanstanda af endurnýtanlegum efnivið og efnivið úr Hálsaskógi.  Svo er um að gera að taka með sér smá nesti og snæða í Aðalheiðarlundi.

Allir hjartanlega velkomnir.

Börn og starfsfólk Bjarkatúns

 

Í skóginum má meðal annars sjá þetta

ÞS