Skógardagur Bjarkatúns

Skógardagur Bjarkatúns
skrifaði 18.06.2009 - 15:06Skógardagur Bjarkatúns verður á laugardaginn, 20. júní kl. 14:00. Málað verður á steina og þeim komið fyrir við göngustíginn síðan verður gengið um skógræktina og listaverk Bjarkatúnsbarna skoðuð. Í Aðalheiðarlundi verður síðan hægt að borða nesti. Hvetjum við alla til að koma og eiga góðan dag saman.
ÞS