Skoðun slökkvitækja
Slökkvitækjaþjónusta Austurlands verður með viðveru á Djúpavogi föstudaginn 19. apríl frá kl. 11:00 í Áhaldahúsi Djúpavogshrepps. Slökkvitækjaþjónusta Austurlands