Djúpavogshreppur
A A

Skipulagsfundur vegna Daga myrkurs

Skipulagsfundur vegna Daga myrkurs
Cittaslow

Skipulagsfundur vegna Daga myrkurs

Ólafur Björnsson skrifaði 04.10.2019 - 11:10

Skipulagsfundur vegna Daga myrkurs verður haldinn í Sambúð, mánudaginn 7. október 2019 frá kl. 17:00 - 18:00.

Dagskráin okkar í fyrra vakti mikla athygli og er áhugi fyrir því að gera viðburðinn í ár jafn glæsilegan.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með viðburð eru hvattir til að mæta á fundinn en ef einhverjir komast ekki má senda upplýsingar um dagskrá / viðburð á dora@austurbru.is í síðasta lagi 9. október.

Viðburðurinn á Facebook.

F.h. Djúpavogshrepps
Halldóra Dröfn Hafþórsdóttir