Skemmtilegheit þessarar viku

Skemmtilegheit þessarar viku
skrifaði 03.12.2015 - 15:12Þegar líður að jólum er margt að gerast. Hér að neðan má sjá dagskrá vikunnar:
2. desember
Smákökubakstur hjá foreldrafélaginu fyrir 5.-6. bekk kl. 15:00-16:30 og 3.-4. bekk 16:30-18:00.
Baksturinn fer fram í Helgafelli.
3. desember
Jólamarkaður kvenfélagsins Vöku í Löngubúð kl. 18:00-21:00.
4. desember
Jólafagnaður eldri borgara
Föstudaginn 4. desember kl. 19:00 ætlum við að halda jólafagnað í Tryggvabúð fyrir íbúa Djúpavogshrepps 60 ára og eldri.
Verð 3.500 kr.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast skráið ykkur í síðasta lagi 27. nóvember í síma 478-8275.
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Starfskonur Tryggvabúðar.
Jólahlaðborð á Hótel Framtíð
Verð á hlaðborð kr. 8.950,- pr/mann
Hópatilboð verð kr. 7.900,- pr/mann
Einnig tilboð á gistingu, sjá auglýsinguna hér.
Pantanir á framtid@simnet.is eða í s. 478-8887
5. desember
Jólaföndur Djúpavogsskóla 2015
Hið árlega jólaföndur Djúpavogsskóla verður haldið laugardaginn 5. desember frá klukkan 11:00-14:00 úti í grunnskóla. Eins og fyrri ár verður kaffi- og kökusala á staðnum.
Jólaföndrið er frítt öllum!
Foreldrafélagið
Jólahlaðborð á Hótel Framtíð
Verð á hlaðborð kr. 8.950,- pr/mann
Hópatilboð verð kr. 7.900,- pr/mann
Einnig tilboð á gistingu, sjá auglýsinguna hér.
Pantanir á framtid@simnet.is eða í s. 478-8887
6. desember
Aðventuhátíð 2. sunnudag í aðventu 6. des. kl. 17.00.
Barnakór og kirkjukór syngja aðventu- og jólalög.
Helgileikir og hugvekja.