Djúpivogur
A A

Skemmtiferðaskipið Princess Danae á Djúpavogi

Skemmtiferðaskipið Princess Danae á Djúpavogi

Skemmtiferðaskipið Princess Danae á Djúpavogi

skrifaði 15.07.2011 - 15:07

Fimmtudaginn 21. júlí nk. er von á fyrsta skemmtiferðaskipi sumarsins til Djúpavogs en það er skipið Princess Danae. Skipið sem skráð er í Panama er 16.531 brúttótonn að stærð og tekur um 500 farþega en fjöldi áhafnarmeðlima er um 220. 

Gert er ráð fyrir því að skipið komi hér um kl. 06:00 og fari um kl. 15:00 eftir hádegi. 

Ferða- og menningarmálafulltrúi Djúpavogs

BR