Djúpivogur
A A

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

skrifaði 23.07.2014 - 09:07

Á þessu sumri tökum við á móti sjö skemmtiferðaskipum á Djúpavogi.  

Hér fyrir neðan er listi yfir þau skemmtiferðaskip sem eiga eftir að leggja leið sína hingað í sumar:

 

 

 

 

 

 

Dagsetning Koma Br.för Heiti skips Farþegar
19/7 2014 06:00 19:00 National Geographic Explorer 153
23/7 2014 08:00 13:00 MS Delphin 470
27/7 2014 06:00 19:00 National Geographic Explorer 153
4/8 2014 09:00 19:00 Veendam 1350
25/8  2014 08:00 18:00 Silver Cloud 300

Allir sem hafa áhuga á að selja eitthvað eða bjóða upp á afþreyingu á meðan skemmtiferðaskipin eru hér er það velkomið en hver og einn verður að skipuleggja það uppá eigin spýtur. Hinsvegar er hægt að hafa samband við ferða- og menningarmálafulltrúa og fá aðstoð eða ráðgjöf. Einnig eru allar nýjar hugmyndir um hvernig bæta megi móttöku gesta skipanna eða auka á afþreyingu hér í þorpinu á meðan á dvöl þeirra stendur vel þegnar. Hægt er að hafa samband við F&M fulltrúa með því að senda tölvupóst á netfangið ugnius@djupivogur.is eða hringja í síma 478 8204.

Ferða-og menningarmálafulltrúi Djúpavogs