Djúpivogur
A A

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

Skemmtiferðaskip á Djúpavogi

skrifaði 06.08.2013 - 17:08

Í morgun lagðist stórt skemmtiferðaskip við festar í Berufirði og að venju voru farþegar ferjaðir í land á litlum bátum þegar um svo stór skip eru að ræða eins og í þessu tilviki. Hér má sjá stutt myndskeið sem tekið var í dag eða svokallað timelapse í tilefni þessa og eins og sjá má er mikið líf í bænum. Hækkið myndgæði í youtube í 1080 p. við áhorf.  http://www.youtube.com/watch?v=YaJlVNCq-S4&feature=youtu.be    AS