Djúpavogshreppur
A A

Skautadagur fjölskyldunnar - myndir

Skautadagur fjölskyldunnar - myndir

Skautadagur fjölskyldunnar - myndir

skrifaði 28.02.2010 - 11:02

Nú þegar þetta er skrifað er skautadagur fjölskyldunnar í fullum gangi, veður gott, færi eins og best verður á kosið og mætingin alveg frábær. Undirritaður brá sér út á sanda til að taka nokkrar myndir og leiðinni til baka mætti hann a.m.k. fimm bílum, svo enn er fólk að streyma úteftir.

Það er ljóst að þessi snilldarhugmynd hefur heppnast fullkomlega og á UMF Neisti hrós skilið fyrir.

Læt þessar myndir fylgja.

ÓB