Djúpivogur
A A

Skautadagur fjölskyldunnar

Skautadagur fjölskyldunnar

Skautadagur fjölskyldunnar

skrifaði 26.02.2010 - 12:02

Nú förum við öll og skautum saman á söndunum!

Hittumst á svellinu við flugvöllinn sunnudaginn 28. feb. kl:13:00. Heitt grill verður á svæðinu, þ.a. fólk getur haft með sér eitthvað gott á grillið !!

Hvetjum alla, unga sem aldna til að mæta og skemmta sér með okkur.

Sjáumst vonandi sem flest;

UMF Neisti

 

 


Skyldum við státa af besta skautasvelli á Íslandi?