Djúpavogshreppur
A A

Skautadagur Neista færður á Neistavöllinn

Skautadagur Neista færður á Neistavöllinn

Skautadagur Neista færður á Neistavöllinn

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 27.01.2019 - 11:01

Þar sem ekki eru nægilega góðar aðstæður fyrir skautadaginn í dag hefur verið ákveðið að breyta honum í rennasérásleðaíáshlíðarbrekkunnidag. Slökkviliðið fær þakkir fyrir að gera tilraun til að búa til skautasvell en vonandi verður hægt að halda skautadaginn í febrúar. Heitt kakó á staðnum í Slysavarnafélagstjaldinu (Kostar ekkert en Neistabaukurinn verður á staðnum fyrir frjáls framlög og faðmlög).

Fjörið hefst klukkan 14:00.