Djúpivogur
A A

Sjúkraflutningarskólinn

Sjúkraflutningarskólinn

Sjúkraflutningarskólinn

skrifaði 30.11.2006 - 00:11

Þessa stundina er vefstjóri síðurnar á námskeiði að læra verða sjúkraflutningsmaður. Magnús Kristjánsson mætti á svæðið og tók nokkrar myndir af mér meðan verið var að bjarga mér úr bíl.

BTÁ
Myndir : Magnús Kristjánsson

small_1
Birgir kominn með hálskraga og KED vesti og veittur stuðningur við háls.

small_2
Verið að undirbúa og fjarlæga mig úr bílnum

small_4
Kominn á bakbretti.

small_5
Búið að reisa mann upp á  bakbrettinu.