Djúpavogshreppur
A A

Sjómannadagurinn 2019 - ath breyttan tíma Djúpavogsdeildarinnar

Sjómannadagurinn 2019 - ath breyttan tíma Djúpavogsdeildarinnar
Cittaslow

Sjómannadagurinn 2019 - ath breyttan tíma Djúpavogsdeildarinnar

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 02.06.2019 - 09:06

Sunnudagur 2. júni

11:00 - Sjómannadagsmessa

Sr. Gunnlaugur Stefánsson, Kór Djúpavogskirkju syngur sálma og sjómannalög undir stjórn Kristjáns Ingimarssonar.

13:00 - Dorgveiðikeppni

Börn skulu vera í umsjón fullorðna. Verðlaun fyrir mesta aflann.

13:30 - Hópsigling frá smábátabryggjunni

Sigling med trillusjómönnum og fiskeldisbátum.

14:30 - Sýning í Löngubúð

Ný sýning á verkum Ríkarðs Jónssonar opnuð í Löngubúð.

15:00 - 16:30 - Sjómannadagskaffi

Sjómannadagskaffi í Sambúð til styrktar Slysavarnarfélaginu - Hoppukastali verður við húsið.

Nýr bíll sveitarinnar verdur til sýnis ásamt tækjum sveitarinnar.

2000kr fyrir fullorðna - 1000 kr fyrir börn 6-15 ára - Frítt fyrir 5 ára og yngri.

16:00 – Djúpavogsdeildin

Hnaukabúið - Hvolpasveitin

17:00 – Djúpavogsdeildin

Nallarar - FC Ísak