Djúpavogshreppur
A A

Sjómannadagurinn 2018

Sjómannadagurinn 2018

Sjómannadagurinn 2018

Ólafur Björnsson skrifaði 30.05.2018 - 11:05

Sjómanndagurinn verður haldinn hátíðlegur hér á Djúpavogi sunnudaginn 3. júní.

Dagskráin er eftirfarandi:

11:00 Sjómannadagsmessa í Djúpavogskirkju
Sveinn Kristján spilar undir sjómannalög.

12:30 - 13:00 Dorgveiðikeppni á smábátabryggjunni
• Börn komi í fylgd með fullorðnum.

13:30 Hópsigling frá smábátabryggjunni
• Eftir siglingu mun björgunarbáturinn Dröfn sigla með þá sem vilja.

15:00-16:30 Kaffi
• Sjómannadagskaffi í Sambúð.
2000 kr fyrir fullorðna.
750 kr fyrir börn.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.