Djúpavogshreppur
A A

Sjómannadagurinn 2017

Sjómannadagurinn 2017

Sjómannadagurinn 2017

skrifaði 07.06.2017 - 10:06

Sjómannadagurinn fer fram sunnudaginn 11. júni næstkomandi.

Dagskráin er svohljóðandi:

11:00 Sjómannadagsmessa í Djúpavogskirkju. Sveinn Kristján ásamt Kirkjukór Djúpavogs með sjómannalög.

12:30-13:00 Dorgkeppni. Börn verða að vera í fylgd með fullorðnum.

13:30 Siglingar á trillum og bátum. Börn verða að vera i fylgd með fullorðnum. Eftir siglingu báta gefst áhugasömum tækifæri til að taka rúnt með Björgunarbátnum Dröfn.

15:00-16:30 Sjómannadags kaffi og kræsingar í Sambúð á vegum björgunarsveitarinnar Báru.
2.000 kr. fyrir fullorðna.
750 kr. fyrir börn.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.