Djúpivogur
A A

Sjómannadagur 2018

Sjómannadagur 2018
Cittaslow

Sjómannadagur 2018

Ólafur Björnsson skrifaði 04.06.2018 - 15:06

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur í Djúpavogshreppi í blíðskaparveðri, sunnudaginn 3. júní.

Dagskrá var með hefðbundnu sniði, Sjómannadagsmessa í Djúpavogskirkju, dorgveiðikeppni á bryggjunni, sigling og kaffi í Sambúð.

Sjá meðfylgjandi myndasafn hér að neðan.
Ath. ef myndirnar birtast smáar þegar smellt er á þær er hægt að skoða þær með því að smella hér.