Sjómannadagshelgin 2019

Sjómannadagshelgin 2019
Föstudagur 31. maí
20:00 - 23:00 Nörda-samkoma
Í Hlöðunni Bragðavöllum, ef þú hefur áhuga á tafli, eða vilt tefla og keppa. Tilboð á öli.
Laugardagur 1. júní
13:00 - 15:00 Fjölskyldudagur Foreldrafélaganna. Sumarhátíð!
Á Neistavelli. Hoppukastali, leikir, grill, tónlist og skemmtun.
19:00 - Tottenham - Liverpool í Meistaradeildinni á skjánum í Við Voginn.
Meistaradeildarborgari og tilboð á bjór á dælu.
21:00 - Pubquiz í Löngubúð,
Dagur Björns verður spyrill, tilboð á barnum.
Sunnudagur 2. júni
11:00 - Sjómannadagsmessa
Sr. Gunnlaugur Stefánsson, Kór Djúpavogskirkju syngur sálma og sjómannalög undir stjórn Kristjáns Ingimarssonar.
13:00 - Dorgveiðikeppni
Börn skulu vera í umsjón fullorðna. Verðlaun fyrir mesta aflann.
13:30 - Hópsigling frá smábátabryggjunni
Sigling med trillusjómönnum og fiskeldisbátum.
14:30 - Sýning í Löngubúð
Ný sýning á verkum Ríkarðs Jónssonar opnuð í Löngubúð.
15:00 - 16:30 - Sjómannadagskaffi
Sjómannadagskaffi í Sambúð til styrktar Slysavarnarfélaginu - Hoppukastali verður við húsið.
Nýr bíll sveitarinnar verdur til sýnis ásamt tækjum sveitarinnar.
2000kr fyrir fullorðna - 1000 kr fyrir börn 6-15 ára - Frítt fyrir 5 ára og yngri.
16:00 – Djúpavogsdeildin
Hnaukabúið - Hvolpasveitin
17:00 – Djúpavogsdeildin
Nallarar - FC Ísak