Sjálfsmatsskýrsla 2009

Sjálfsmatsskýrsla 2009 skrifaði - 12.06.2009
09:06
Sjálfsmatsskýrsla Grunnskóla Djúpavogs er nú tilbúin. Í henni má finna upplýsingar um sjálfsmatsvinnu vetrarins og upplýsingar um úttekt sl. fimm ára á vegum menntamálaráðuneytisins. Til að lesa skýrsluna þá farið þið inn á heimasíðu grunnskólans, veljið "Sjálfsmat" á stikunni til vinstri og síðan ártalið 2008 - 2009. Þar má einnig finna fylgiskjölin sem eiga við skýrsluna t.d. þriggja ára áætlun og úrbótalista.
Skýrslan verður send til sveitarstjórnar og skólanefndar til kynningar. HDH