Ruslatínsla á Degi Jarðar

Ruslatínsla á Degi Jarðar
skrifaði 27.04.2015 - 11:04Dagur Jarðar var haldinn hátíðlegur í síðastliðinni viku, 22. apríl, og að því tilefni tíndu nemar í Djúpavogsskóla rusl innan Djúpavogs auk þess sem fleiri íbúar í hreppnum tóku til hendinni.
Þessir nemar tíndu í tvo stóra ruslapoka á Degi Jarðar, í Hammondstuði með ruslapokunum.
Takk fyrir að leggja okkur lið við að fríkka umhverfið!
Djúpavogshreppur