Djúpavogshreppur
A A

Rithöfundalest(ur) í Löngubúð

Rithöfundalest(ur) í Löngubúð

Rithöfundalest(ur) í Löngubúð

Ólafur Björnsson skrifaði 14.11.2019 - 08:11

Djúpavogshreppur býður íbúum í upplestur í Löngubúð, Sunnudaginn 17. nóvember frá 14:00.

Girnilegar kökur til sölu, ásamt kaffi, kakó og öðrum veigum.

Hvetjum alla til að mæta.

Atvinnu- og menningarmálanefnd Djúpavogshrepps