Djúpavogshreppur
A A

Réttar fréttir - dagskrá hefur verið aflýst

Réttar fréttir - dagskrá hefur verið aflýst

Réttar fréttir - dagskrá hefur verið aflýst

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 30.07.2020 - 18:07

RÉTTAR FRÉTTIR

Allri dagskrá fyrirhugaðrar Réttar reggí hátíðar hefur verið aflýst.

Í kvöld verður þó pop-up samkoma í réttunum áður en hertar reglur taka gildi á morgun og leiðindarveður skellur ofaná það.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest, klæðið ykkur vel, förum hægt um gleðinnar réttir og njótum samverunnar með virðingu og kærleika.

Opnum réttirnar kl. 19:00
Kristján Ingimarsson ætlar að stilla strengi og syngja fyrir okkur, Ýmir verður þarna líka, Dj slitcher og Shaggy spila létta tóna ef stemning leyfir.

Kærleikskveðjur
RéttarReggae Drengir ????