Djúpivogur
A A

Rauði kross Íslands - Opið hús

Rauði kross Íslands - Opið hús

Rauði kross Íslands - Opið hús

skrifaði 16.10.2009 - 14:10

Í tilefni af kynningarviku Rauðakross Íslands verður Rauðakross deild Djúpavogs með opið hús í Rauðakrosshúsinu við Sambúð, laugardaginn 17. október milli kl. 14:00-17:00. Fólki gefst kostur á að skrá sig sem Liðsauka og kynna sér spennandi og skemmtileg verkefni sem Rauðikrossinn stendur fyrir.

Kaffi og léttar veitingar í boði á staðnum.  

Allir velkomnir