Djúpivogur
A A

Rafmagnsleysi á Djúpavogi aðfaranótt föstudags

Rafmagnsleysi á Djúpavogi aðfaranótt föstudags

Rafmagnsleysi á Djúpavogi aðfaranótt föstudags

skrifaði 29.10.2015 - 18:10

Straumlaust verður í hluta Djúpavogs aðfaranótt föstudagsins 30.10.2015 frá miðnætti til 03:00 vegna viðgerða í spennistöðvum.
Nánar tiltekið við Búland, Steina, Hraun, Hamra, Hlíð og hluta Markarlands.

Bilanasími Rarik er 5289790

RARIK ohf.