Djúpivogur
A A

RIFF í Löngubúð

RIFF í Löngubúð

RIFF í Löngubúð

skrifaði 18.10.2016 - 17:10

RIFF í Löngubúð, miðvikudagskvöldið 19. október og fimmtudagskvöldið 20. október.
Ókeypis inn!

Miðvikudaginn 19. október kl. 20:00 sýnum við BOBBY SANDS 66 DAYS, írsk heimildarmynd. Ótextuð

Fimmtudaginn 20. október kl. 20:00 sýnum við safn af íslenskum stuttmyndum sem telur m.a.:

Samræmi
Heiti potturinn 
Þúsund haust
Heimakær
Bróðir
Ísland í brennidepli


Langabúð