Djúpivogur
A A

RIFF 2014 á Djúpavogi

RIFF 2014 á Djúpavogi

RIFF 2014 á Djúpavogi

skrifaði 08.10.2014 - 13:10

Reykjavík international film festival, eða RIFF verður haldin í annað skiptið á Djúpavogi nú um helgina. Fyrsta myndin verður sýnd á morgun, fimmtudag.

Sýningar munu fara fram í Löngubúð og kostar kr. 500 á hverja mynd. Nánar má sjá um þetta í auglýsingunni hér að neðan.

ÓB