Djúpivogur
A A

PubQuiz í Löngubúð

PubQuiz í Löngubúð

PubQuiz í Löngubúð

skrifaði 16.02.2012 - 06:02

Natan ætlar að sjá um PubQuiz í Löngubúð, laugardagskvöldið 18. febrúar nk.

Hann segir að húsið opni kl. 21:00 og hann hefji spurningaflóðið kl. 21:30. Hann vill líka koma því á framfæri við íbúa sveitarfélagsins að eigi allir möguleika á að vinna, þar sem hann er ekki að fara að taka þátt sjálfur.

Þetta er því kjörið tækifæri fyrir alla til að næla sér í PubQuiz meistartitil.

Langabúð