Djúpivogur
A A

Prjónakvöld Við Voginn

Prjónakvöld Við Voginn

Prjónakvöld Við Voginn

skrifaði 04.09.2013 - 09:09

Prjónakvöldin munu hefjast aftur þann 10. september kl 20:00 í versluninni Við Voginn.

Þessi hittingur er haldinn fyrir alla sem hafa áhuga á prjónaskap og vilja prjóna í góðum félagsskap, spjalla, sjá hvað aðrir eru með á prjónunum og skiptast á gagnlegum og skemmtilegum hugmyndum.

Hvetjum byrjendur og lengra komna endilega til að mæta. Þaulvanar prjónakonur verða á staðnum með mikið af spennandi uppskriftum og góðum hugmyndum.

Allir velkomnir, verð kr. 300 og heitt á könnunni.

Prjónafólk