Djúpivogur
A A

Plötumarkaður

Plötumarkaður

Plötumarkaður

skrifaði 24.04.2013 - 14:04

Plötumarkaður verður haldinn um Hammondhelgina, n.t.t. laugardaginn 27. apríl í versluninni Við Voginn á Djúpavogi, frá kl. 13:00 til 18:00.

Allir sem hafa áhuga á að selja gamlar plötur eða geisladiska á markaðnum eru beðnir að skrá sig í síma 478-8228 eða með því að senda tölvupóst á ugnius@djupivogur.is.

ÓB