Pizzuhlaðborð á Hótel Framtíð
Pizzuhlaðborð verður í boði á Hótel Framtíð eftir sundmót UÍA sunnudaginn 22. nóvember, kl. 15:00.
Sjá nánar á auglýsingunni hér að neðan.