Djúpavogshreppur
A A

Piparkökubakstur og boð

Piparkökubakstur og boð

Piparkökubakstur og boð

skrifaði 06.12.2012 - 15:12

Í dag var piparkökuboð leikskólabarna þar sem þau buðu foreldrum sínum að koma og smakka á piparkökunum sem þau höfðu bakað og skreytt í vikunni.  Flest allir foreldrar komu við og fengu að bragða á góðgætinu en einhverjir áttu þo ekki heimangengt en fengu þá kökurnar sendar heim með barninu í lok dagsins. 

Það er vandasamt að raða formunum á degið

Það þarf að vanda til verksins svo deigið verði slétt og fellt

Síðan er að skreyta þær

Mamma kom í heimsókn og fékk kaffi og piparkökur

Miklu fleiri myndir eru hér

ÞS