Djúpavogshreppur
A A

Pennasala um helgina

Pennasala um helgina

Pennasala um helgina

skrifaði 09.11.2012 - 15:11

 

Nemendur í 6. 7. og 8. bekk munu ganga í hús um helgina til að selja penna, til styrktar Félagi heyrnleysingja. Sölulaun nemendanna rennur í ferðasjóð þeirra þar sem farið verður í skólaferðalag í vor.

Vinsamlega takið vel á móti krökkunum.

LDB.