Djúpivogur
A A

Pennasala

Pennasala

Pennasala

skrifaði 12.10.2010 - 08:10

Nemendur 7. – 10. bekkjar munu ganga í hús þessa vikuna og selja penna til styrktar Félagi heyrnarlausra. Penninn kostar 1.500 kr. Af þeim fara 450 kr í ferðasjóð bekkjanna en áætlað er að fara í skólaferð 8. – 9. nóvember. Farið verður suður að Hoffellsjökli og unnin líffræði og jarðfræðiverkefni á leiðinni. Þau munu gista í Lóni því þetta verður tveggja daga vinnuferð. Áhugasömum sem ekki hafa fengið tilboð um pennakaup er bent á að hafa samband við nemendurna eða Lilju í síma 8679182. Vinsamlega takið vel á móti krökkunum.LDB