Djúpavogshreppur
A A

Páskafrí og foreldraviðtöl

Páskafrí og foreldraviðtöl

Páskafrí og foreldraviðtöl

skrifaði 26.03.2010 - 13:03

Nemendur og starfsfólk grunnskólans eru nú komnir í páskafrí.
Starfsfólk skólans mætir til vinnu, þriðjudaginn 6. apríl, en nemendur mæta skv. stundaskrá miðvikudaginn 7. apríl.  Kennt verður fram að hádegi.  Eftir hádegi verða foreldraviðtöl og eiga fundarboð að hafa borist heim til foreldra. 

Við óskum ykkur öllum gleðilegra páska.  Megið þið njóta hátíðarinnar og koma endurnærð til starfa að afloknu fríi.  Skólastjóri.