Djúpavogshreppur
A A

Páskaferð Ferðafélags Djúpavogs

Páskaferð Ferðafélags Djúpavogs

Páskaferð Ferðafélags Djúpavogs

skrifaði 31.03.2015 - 14:03

Ferðafélag Djúpavogs

Páskar 2015

Tröllatjörn

Sunnudaginn 5. apríl, páskadag, lagt af stað frá Djúpavogi kl. 13:00 og hittumst við Geithella. Þaðan verður gengið yfir gömlu brúna og í Tröllatjörn

Klæðnaður eftir veðri. Hafið með ykkur nesti.

 Fararstjórar eru Álftfirðingar (:

Allir velkomnir

 Stjórnin