Djúpavogshreppur
A A

Panorama-safn númer 3

Panorama-safn númer 3

Panorama-safn númer 3

skrifaði 17.05.2016 - 18:05

Það er töluvert síðan við settum síðast inn svokallaðar panorama myndir, eða víðmyndir eins og þær kallast á íslensku. Fyrir vikið er nýjasta safnið ansi veglegt, með yfir 100 myndum héðan og þaðan úr sveitarfélaginu.

Við setjum myndirnar inn í góðri upplausn þannig að þið getið notið þeirra betur.

Smellið hér til að skoða nýjasta safnið.

ÓB