Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni hefur vegurinn um Öxi verið opnaður. Við minnum vegfarendur á að keyra varlega.
ÓB