Djúpivogur
A A

Öxi 2014

Öxi 2014

Öxi 2014

skrifaði 23.05.2014 - 13:05

Öxi þríþrautarkeppni fer fram í þriðja sinn í sumar. 

Skráning er í fullum gangi og hér að neðan er auglýsingin fyrir keppnina. Þar má finna allar nánari upplýsingar en einnig á heimasíðu Öxi og Facebook síðu keppninnar.

Smellið á auglýsinguna til að stækka hana.

ÓB