Öxi 2013

Öxi 2013
skrifaði 10.06.2013 - 15:06Öxi 2013, göngu- og hlauphelgi fjölskyldunnar fer fram helgina 28. - 30. júní næstkomandi.
Búið er opna fyrir skráningar í þríþrautarkeppnina en hægt er að skrá bæði lið og einstaklinga í gegnum netfangið oxi2013@djupivogur.is.
Allar upplýsingar um Öxi 2013 og aðra viðburði þessa helgi er að finna hér.
Fylgist líka með á Facebook-síðu Öxi 2013.
ÓB