Djúpivogur
A A

Öxi 2012 - Göngu og hlaupahelgi fjölskyldunnar

Öxi 2012 - Göngu og hlaupahelgi fjölskyldunnar

Öxi 2012 - Göngu og hlaupahelgi fjölskyldunnar

skrifaði 21.05.2012 - 15:05

Öxi 2012 er þríþrautarkeppni sem fram fer laugardaginn 30. júní nk. Í kringum þessa keppni er búið að sníða flotta dagskrá sem spannar alla helgina.

Búið er að setja upp upplýsingasíðu fyrir helgina og er þar að finna allt um þríþrautina og viðburði tengda helginni.

Hægt er að komast á síðuna með því að smella hér, en einnig er hægt að nálgast hana með því að smella á Öxi 2012 lógóið hér til vinstri á síðunni.

Við hvetjum fólk til að kynna sér þessa frábæru dagskrá og vera duglegt að hjálpa okkur að auglýsa helgina.

ÓB