Djúpivogur
A A

Óvenjuleg biðukolla

Óvenjuleg biðukolla

Óvenjuleg biðukolla

skrifaði 31.08.2006 - 00:08

Það eru ekki allir sem að taka eftir hinu smáa í umhverfinu, en það gerði hinsvegar Axel Kristjánsson þrátt fyrir ungan aldur þegar óvenjuleg biðukolla varð á vegi hans í gær.  Axel vildi að sjálfsögðu koma biðukollunni á framfæri enda er hún mjög sérkennileg. Helstu blómaspekingar á svæðinu hafa ekki áður séð slíka biðukollu, en hún er semsagt tvíblóma. Við þökkum að sjálfsögðu Axel fyrir að sýna okkur blómið.  AS