Djúpavogshreppur
A A

Öskudagur í grunnskólanum

Öskudagur í grunnskólanum

Öskudagur í grunnskólanum

skrifaði 16.02.2010 - 13:02

Á morgun, öskudag, verður opið hús í íþróttamiðstöðinni.  Nemendur í Grunnskóla Djúpavogs og Grunnskóla Breiðdalshrepps, keppa í síðustu greininni á keppnisdögunum, hæfileikakeppni.  Allir foreldrar, forráðamenn og íbúar sveitarfélagsins eru velkomnir.  Hæfileikakeppnin hefst klukkan 10:30 í íþróttahúsinu og eftir hana verður dansað og sprellað til 12:20.  ALLIR VELKOMNIR.  Hdh