Djúpavogshreppur
A A

Öskudagssprell 2010

Öskudagssprell 2010

Öskudagssprell 2010

skrifaði 17.02.2010 - 15:02

Í leikskólanum er öskudagssprell þar sem börnin mega koma í grímubúningum, furðufötum eða á náttfötunum.  Kötturinn er sleginn úr tunnu sem elstu nemendur leikskólans hafa málað og skreytt.  Allir fá að slá í tunnuna og kemur ýmislegt góðgæti úr tunnunni.  Eftir að búið var að slá úr tunnunni var leikið sér og dansað.  Skemmtilegur dagur í dag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. 

Um morguninn

Að slá köttinn úr tunnunni

Fleiri myndir af öskudeginum eru hér

ÞS